Bláfjöll skíði útivist

Þorkell Þorkelsson

Bláfjöll skíði útivist

Kaupa Í körfu

NOKKUR þúsund manns voru á skíðasvæðunum í nágrenni Reykjavíkur um helgina en þar er nægur snjór og skíðafæri var með því besta sem gerist. Dimm él byrgðu mönnum þó sýn endrum og sinnum. Ungir sem aldnir, skíðamenn, brettafólk og snjóþotukappar léku þar listir sínar, sumir með meiri tilþrifum en aðrir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar