60 metra hlaup kvenna úrslitahlaup

Morgunblaðið RAX

60 metra hlaup kvenna úrslitahlaup

Kaupa Í körfu

"ÉG var að reyna að bæta mig í langstökki og gældi við að ná 6,20 svo að þessir átta sentímetrar í viðbót eru góðir," sagði Sunna Gestsdóttir úr UMSS, sem bætti eigið met í langstökki um 20 sentímetra en vann einnig 60 metra sprett og grindarhlaupið. Myndatexti: Sunna Gestsdóttir, önnur frá hægri, í keppni í 60 m hlaupi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar