Jón Arnar Magnússon

Morgunblaðið RAX

Jón Arnar Magnússon

Kaupa Í körfu

Sunna Gestsdóttir og Jón Arnar Magnússon voru í aðalhlutverkum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum, sem haldið í Kópavoginum um helgina. Sunna keppti í þremur greinum og sló eitt Íslandsmet ásamt tveimur meistaramótsmetum. Jón Arnar náði engu meti en hafði samt sigur í 5 af sínum 6 greinum. Keppendur jafnt sem þjálfarar og áhorfendur báru mikið lof á aðstæður í Fífunni og vildu þakka þein góðan árangur. Myndatexti: Jón Arnar Magnússon í keppni í stangarstökki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar