Valur - Haukar 27:23
Kaupa Í körfu
Valur vann nokkuð óvæntan sigur á Haukum, 27:23, á Íslandsmótinu í handknattleik kvenna á laugardaginn. Haukar féllu við þennan ósigur niður í þriðja sæti deildarinnar, eru nú stigi á eftir Stjörnunni en sex stigum á undan Valsstúlkum sem eru í fjórða sæti. Lykillinn að þessum sæta sigri Valsstúlkna var í markinu. Þar stóð Berglind Hansdóttir, en hún átti stórleik er hún varði 24 skot í leiknum. Myndatexti: Drífa Skúladóttir, leikmaður Vals, sækir að marki Hauka og skorar eitt af átta mörkum sínum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir