Farþegaskipið Explorer í Bolungarvík

Hafþór Hreiðarsson

Farþegaskipið Explorer í Bolungarvík

Kaupa Í körfu

Úr skemmtiferðaskipi í Ósvör Skemmtiferðaskipið Explorer kom í Ósvör í Bolungarvík nýlega og voru farþegar þess ferjaðir með slöngubátum í land til að skoða þessa elstu verstöð Íslands. Þess má geta að skemmtiferðaskipið heimsótti Ósvör einnig síðasta sumar. MYNDATEXTI: Skemmtiferðaskipið Explorer.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar