Bátaviðgerðir í Bolungarvík

Gunnar Hallsson.

Bátaviðgerðir í Bolungarvík

Kaupa Í körfu

Ragnar Jakobsson, bátasmiður í Bolungarvík, hefur á undanförnum fjórum árum unnið að því að gera upp gamla báta sem teknir hafa verið til varðveislu sem menningarverðmæti. MYNDATEXTI: Bátaviðgerðir í Bolungarvík: Guðmundur Óli Kristinsson og Ragnar Jakobsson máta lensipumpuna í breiðfirska bringingarbátinn Friðþjóf, sem smíðaður var árið 1906 á Hvallátrum af Ólafi Bergsveinssyni bátasmið. ( Mynd no. 156 )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar