Steingrímur Eyfjörð - "Kröfugangan" eftir Jón Engilberts

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Steingrímur Eyfjörð - "Kröfugangan" eftir Jón Engilberts

Kaupa Í körfu

Ósk Vilhjálmsdóttir opnar hugmyndasmiðjuna Eitthvað annað MYNDLISTARMAÐURINN Ósk Vilhjálmsdóttir opnaði á laugardaginn hugmyndasmiðjuna Eitthvað annað í Galleríi Hlemmi. Hún verður opin miðvikudaga til sunnudaga frá kl. 14.00-18.00 en verður svo lokað 2. mars. MYNDATEXTI: Steingrímur Eyfjörð hengir upp kort með myndinni "Kröfugangan" eftir Jón Engilberts. (Ósk Vilhjálmsdóttir Gallerí Hlemmur.is. Steingrímur Eyfjörð hengir upp kort með mynd eftir Jón Engilberts "Kröfugangan".)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar