Vélsleði Yamaha RX 1

Vélsleði Yamaha RX 1

Kaupa Í körfu

Yamaha RX-1 sleðinn er stærsta nýjungin hjá okkur þessa dagana," segir Sigurjón Bruno Walthers, sölustjóri Yamaha hjá Arctic Trucks í Kópavogi. RX-1 sleðinn var kynntur í haust og þykir marka tímamót. Myndatexti: Yamaha RX1 vélsleðinn er með fjórgengisvél.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar