Alexander Kárason

Skapti Hallgrímsson

Alexander Kárason

Kaupa Í körfu

Alexander Kárason, kallaður Lexi, hefur verið áberandi í hópi íslenskra snjósleðagarpa hin síðari ár. Skapti Hallgrímsson spjallaði við þennan 27 ára Akureyring sem orðið hefur Íslandsmeistari í snocrossi, svonefndu, síðustu þrjú ár. Myndatexti : Alexander Kárason: "Ég átti fyrst að vera í hópsenu en handritið breyttist snögglega og ég var ráðinn til þess að vera áhættuleikari fyrir Bond sjálfan. Ég lék sem sagt Pierece Brosnan!" Alexander Kárason - LEXI - snjósleðakappi á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar