Anna Guðný Guðmundsdóttir og Una Sveinbjarnardóttir

Þorkell Þorkelsson

Anna Guðný Guðmundsdóttir og Una Sveinbjarnardóttir

Kaupa Í körfu

Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari hefur orðið, nýkomin frá Berlín þar sem hún lauk nýlega fyrri hluta einleikaraprófs síns í fiðluleik, en í kvöld kl. 20.00 heldur hún tónleika ásamt Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara í Karlakórshúsinu Ými við Skógarhlíð. Myndatexti: Anna Guðný Guðmundsdóttir og Una Sveinbjarnardóttir á æfingu í Ými. á æfingu í Ými.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar