Vélsleði Lynx

Vélsleði Lynx

Kaupa Í körfu

Lynx-vélsleðaverksmiðjurnar eru í Rovaniemi í Finnlandi og í eigu kanadíska risans Bombardier. Sveinn Guðmundsson, umboðsmaður Lynx á Norðurlandi, varð fyrir svörum um sleðana en Evró ehf. flytur þá inn. Myndatexti: Vélin í Lynx Sport Touring 800 ferðasleðanum er með beina innspýtingu sem gefur meira afl og mengar minna en eldri vélargerð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar