Alþingi frá mai 1983 - okt.1987

Alþingi frá mai 1983 - okt.1987

Kaupa Í körfu

Alþingi frá mai 1983 - okt.1987.
Brýnustu þingmennirnir stendur aftan á myndinni, hvað svo sem það þýðir. Þrettán þingmenn sem ekki hafa átt sæti á Alþingi áður, hafa nú tekið sæti þar, þar af tveir varamenn. Frá vinstri eru: Stefán Benediktsson (A), Kristín halldórsdóttir (V) Björn Dagbjartsson (D), Kristín S. Kvaran (D), Gunnar G. Schram (D), Guðrún Agnarsdóttir (V), Kolbrún Jónadóttir (A), Guðmundur Einarsson (A), Jóhanna Sigurðardóttir (A), Steingrímur J. Sigfússon (G), Þorsteinn Pálsson (D), Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (V) og Árni Johnsen (D).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar