Sjóminjasafn á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson, fréttaritari

Sjóminjasafn á Húsavík

Kaupa Í körfu

Sjóminjasafn opnað á Húsavík TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra opnar í dag kl. 16, Sjóminjasafn Byggðasafns S-Þingeyinga á Húsavík. Elstu munir safnsins voru færðir Byggðasafni Suður-Þingeyinga fyrir 50 árum en markvissari söfnun hefur staðið yfir sl. 20. ár. MYNDATEXTI. Á myndinni sést m.a. í Hrafninn, þjóðhátíðargjöf ýmissa samtaka í Noregi. ( mynd frá sjóminjasafninu á Húsavík. Á myndinni sést m.a í Hrafninn 12 metra Åfjord skip sem var þjóðhátíðargjöf ýmissa samtaka í Noregi í tilefni 1100 aldar byggðar á Íslandi en hann er varðveittur á safninu. Fréttatilkynning fór á frett@mbl.is )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar