Sjóminjasafn á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Sjóminjasafn á Húsavík

Kaupa Í körfu

Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra opnaði á dögunum formlega Sjóminjasafn Byggðarsafns Suður-Þingeyinga á Húsavík að viðstöddum fjölmörgum boðsgestum. Myndatexti: Bræðurnir Hörður, t.v., og Óskar Þórhallssynir, fyrrv. skipstjórar og útgerðarmenn, voru meðal boðsgesta við opnunina. Hér standa þeir við mynd af föður sínum, Þórhalli Karlssyni skipstjóra, en þeir gáfu safninu á sínum tíma líkan af Smára TH 59 sem faðir þeirra o.fl. gerðu út.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar