Blá lónið endurbætt

Morgunblaðið RAX

Blá lónið endurbætt

Kaupa Í körfu

Endurbðtur standa nú yfir á Bláa lóninu í Svartsengi þar sem m.a. er verið að bæta við gufuböðum, heitum pottum og vatnsfalli með jarðsjó. Ráðgert er að þeim ljúki í júní nk. Að sögn Önnu G. Sverrisdóttur, aðstoðarframkvæmdastjóra Bláa lónsins hf., eru framkvæmdirnar bundnar við hluta af lóninu. Um 10 manns hafa unnið að endurbótunum, en þær hófust eftir áramót. Júlíus Ingvarsson og Dimitri Rushid Derti voru að leggja járn í nýjan hluta blá lónsins sem verður opnaður 1 júni uppýsingar í síma 6608805

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar