Blindskák

Sverrir Vilhelmsson

Blindskák

Kaupa Í körfu

"DROTTNING drepur Gunnar 7, mát," sagði Helgi Áss Grétarsson, stórmeistari í skák, þegar hann bað um leik og lagði fyrsta mótherjann á leið sinni að Íslandsmeti í blindskákarfjöltefli í gær, en þá tefldi hann við 11 skákmenn í höfuðstöðvum Olís við Sundagarða í Reykjavík. Myndatexti: Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson kúrir sig úti í horni en Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir og Elsa María Þorfinnsdóttir eru í viðbragðsstöðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar