Kristján í Skógarnesi

Valdimar Guðjónsson

Kristján í Skógarnesi

Kaupa Í körfu

Kristján Eldjárn Þorgeirsson, bóndi í Skógsnesi í Gaulverjabæjarhreppi, var einn af síðustu bændunum sem stunduðu mjólkurframleiðslu í torffjósi en hann lét af kúabúskap haustið 1999. Kristján setti upp kúrekahattinn þegar Valdimar Guðjónsson, fréttaritari í Gaulverjabæ, myndaði hann með fjósþakið í baksýn og fékk fyrstu verðlaun í flokki mannamynda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar