Hreiðar Guðmundsson

Sverrir Vilhelmsson

Hreiðar Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Hreiðar Guðmundsson ver og ver þrátt fyrir brjósklos í baki Hreiðar Guðmundsson, markvörður ÍR í handknattleik, hefur vakið athygli í vetur fyrir góða frammistöðu, ekki síst fyrir þær sakir að hann er með brjósklos í baki sem hamlar honum nokkuð í markinu. Engu að síður hefur hann varið um átján skot að meðaltali í leikjum ÍR-liðsins í vetur, sem er mjög gott, og menn velta því fyrir sér hvað hann myndi gera heill heilsu. MYNDATEXTI: Hreiðar Guðmundsson, markvörður ÍR-liðsins í handknattleik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar