Menningarhús - Kristján Þór ogTómas Ingi

Kristján Kristjánsson

Menningarhús - Kristján Þór ogTómas Ingi

Kaupa Í körfu

Menningarhús verði byggt á uppfyllingu við Strandgötu KRISTJÁN Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, lagði fram drög að samkomulagi við ríkisvaldið varðandi byggingu menningarhúss á Akureyri, á fundi með Tómasi Inga Olrich menntamálaráðherra á Akureyri í gær. MYNDATEXTI: Tómas Ingi fagnaði 60 ára afmæli sínu í gær og gaf Kristján Þór honum gjöf af því tilefni. (Tómas Ingi Olrich fagnaði sextugs afmæli sínu í gær og af því tilefni færði Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri honum afmælisgjöf fyrir fund þeirra um væntanlegt menningarhús sem rísa á í bæjarfélaginu.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar