Allir á svið

Sverrir Vilhelmsson

Allir á svið

Kaupa Í körfu

Þjóðleikhúsið í samvinnu við Grínara hringsviðsins frumsýnir á Stóra sviðinu í kvöld farsann Allir á svið! eftir Michael Frayn í leikstjórn Gísla Rúnars Jónssonar. Hávar Sigurjónsson hitti Gísla Rúnar í frumsýningarham í lok æfingar í gær. "...og þegar hann dettur á rassinn, hefst skiptingin!" hrópar sýningarstjórinn þegar blaðamaðurinn þreifar sig áfram að tjaldabaki á Stóra sviði Þjóðleikhússins til að hitta leikstjórann Gísla Rúnar Jónsson. MYNDATEXTI: Farsi þarf að ganga eins og vel smurð vél," segir Gísli Rúnar. (Þjóðleikhúsið stóra svið farsinn Allir á svið leikstjóri Gísli Rúnar Jónsson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar