Kristín Bragadóttir
Kaupa Í körfu
Næststærsta íslenska bókasafnið erlendis er í Cornell-háskóla í Bandaríkjunum Árið 1879 sigldi Bandaríkjamaðurinn Daniel Willard Fiske framhjá Grímsey. Honum þótti ævintýri líkast að nokkur maður gæti búið á þessari afskekktu eyju lengst í norðri./EFTIR að Daniel Willard Fiske hafði litið Grímsey augum árið 1879 var áhugi hans á eynni vakinn. Við tóku áralangar bréfaskriftir milli hans og eyjarskeggja sem áttu eftir að verða árangursríkari en nokkurn hefði dreymt um. Í dag er Fiske ennþá minnst í Grímsey. Fiske-hátíð, sem er svokallaður þjóðhátíðardagur Grímseyinga, er haldin ár hvert og þá fá allir Grímseyingar frí í vinnu og skóla. MYNDATEXTI: Kristín Bragadóttir blaðar í gömlum bréfum Fiske. (Handrit)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir