Hótelþjónusta Varnarliðsins

Helgi Bjarnason

Hótelþjónusta Varnarliðsins

Kaupa Í körfu

STÆRSTA hótel landsins er á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Gistiþjónusta varnarliðsins hefur yfir að ráða 1.180 herbergjum og íbúðum fyrir varnarliðsmenn sem koma til styttri dvalar og gesti. myndatexti: Hafsteinn Hilmarsson rekstrarstjóri og Sigurður Ben Jóhannsson framkvæmdastjóri eru ánægðir með aðstöðuna sem þeir bjóða upp á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar