Pæjumót í fimleikum

Margret Ísaksdóttir

Pæjumót í fimleikum

Kaupa Í körfu

FIMLEIKADEILD Hamars hélt á dögunum pæjumót, sem ætlað er stúlkum sem eru að keppa á móti í fyrsta sinn. Að sögn Ólafar Sigríðar Einarsdóttur yfirþjálfara er keppnisfyrirkomulagið þannig að í hverju liði eru sex keppendur og fimm þeirra fá einkunn. myndatexti: Adda María Óttarsdóttir skemmti sér vel á pæjumótinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar