Sunnudagaskóli

Margret Ísaksdóttir

Sunnudagaskóli

Kaupa Í körfu

SUNNUDAGASKÓLINN var ekki í kirkjunni síðasta sunnudag heldur fóru krakkarnir ásamt séra Báru Friðriksdóttur og aðstoðarfólki hennar að Dvalarheimilinu Ási. Þar var heimilisfólkið komið saman og tók þátt í sunnudagaskólanum. myndatexti: Börnin sungu fyrir heimilisfólk dvalarheimilisins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar