Glaðheimar

Sigurður Jónsson

Glaðheimar

Kaupa Í körfu

KRAKKARNIR á leikskólanum Glaðheimum hafa það sem fasta venju að fagna þorranum. Þetta gera þau með dagskrá þar sem fjallað er um ýmsar hefðir og sungið um krumma. myndatexti: Atriðin sem börnin flytja eru bæði með söng- og leiktjáningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar