Glaðheimar

Sigurður Jónsson

Glaðheimar

Kaupa Í körfu

KRAKKARNIR á leikskólanum Glaðheimum hafa það sem fasta venju að fagna þorranum. Þetta gera þau með dagskrá þar sem fjallað er um ýmsar hefðir og sungið um krumma. myndatexti Beðið eftir atriðum, krummi er að sjálfsögðu í forgrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar