Siv opnar fráveitustöð á Blönduósi

Jón Sigurðsson

Siv opnar fráveitustöð á Blönduósi

Kaupa Í körfu

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra opnaði formlega á fimmtudag við hátíðlega athöfn hreinsistöð fyrir fráveitu sem nýlega hefur verið byggð við ós Blöndu. myndatexti: Siv Friðleifsdóttir við opnun nýrrar fráveitu á Blönduósi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar