Atvinnuvegasýning í vor

Atvinnuvegasýning í vor

Kaupa Í körfu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda atvinnuvegasýningu í og við íþróttamiðstöðina í Stykkishólmi dagana 23.-25. maí í vor. Það er Efling Stykkishólms og atvinnumálanefnd Stykkishólmsbæjar sem standa fyrir sýningunni. myndatexti: Nadine Walter og Erna Guðmundsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar