Salurinn Kópavogi

Þorkell Þorkelsson

Salurinn Kópavogi

Kaupa Í körfu

Á TÓNLEIKUM í Tíbrár-röðinni í Salnum í dag kl. 16 gefst áheyrendum kostur á að kynnast fáheyrðum miðevrópskum kammerperlum. myndatexti: Fluttir verða tveir kvintettar frá rómantíska tímabilinu í Salnum í dag. Flytjendur eru Martial Nardeau flautuleikari, Greta Guðnadóttir fiðluleikari, Guðmundur Kristmundsson víóluleikari, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Hrafnkell Orri Egilsson sellóleikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar