Sumartískan

Sumartískan

Kaupa Í körfu

Í tískuvöruverslunum eru útsöluvörurnar að víkja fyrir sumarfötum í skærum litum til mótvægis við grámann utandyra. Í nokkrum verslunum standa útsölur þó enn eða hægt að finna í þeim svæði þar sem vetrartískan er á enn lægra verði. myndatexti: Svona lítur sumarlínan út í versluninni GK Konum í Kringlunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar