Pétur Knútsson

Sverrir Vilhelmsson

Pétur Knútsson

Kaupa Í körfu

Pétur Knútsson hefur um árabil kennt m.a. enska hljóðfræði og enskan framburð í enskuskor heimspekideildar. Enska hefur þá sérstöðu í heiminum í dag, að meirihluti notenda hennar hefur lært hana sem erlent tungumál, og talar hana því með mismunandi "erlendum" hreim. Í ljós kemur að þótt þessi "erlendu" afbrigði af ensku séu mjög mismunandi eiga þau margt sameiginlegt. Á sama hátt eru hin mörgu "innfæddu" afbrigði, á Bretlandseyjum, Norður-Ameríku, Suðurálfu og víðar, öll svipuð að innri gerð og skera sig mjög frá "erlendu" afbrigðunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar