Kristján Jóhannsson / Masterclass

Sverrir Vilhelmsson

Kristján Jóhannsson / Masterclass

Kaupa Í körfu

TÓNLISTARAKADEMÍA Kristjáns Jóhannssonar, Accademia Musicale Internazionale Kristján Jóhannsson, tekur til starfa nú í vor, í heimabæ Kristjáns, Desenzano við Garda-vatnið á Ítalíu myndatexti: Kristján Jóhannsson bauð söngfólki upp á "masterklassa" fyrr í vetur. Hér leiðbeinir hann Kristínu R. Sigurðardóttur sópransöngkonu og Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari fylgist með. Masterclass / Kristján Jóhannsson, Kristín R Sigurðardóttir nemandi og Þorsteinn Gauti Sigurðsson á píanó

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar