Fasanar

Atli Vigfússon Laxamýri

Fasanar

Kaupa Í körfu

NÝ búgrein, fasanaræktun, er hafin hjá Gunnari Óla Hákonarsyni á Sandi í Aðaldal en hann fékk sér nýlega einn fasanahana og tvær fasanahænur frá Tókastöðum á Fljótsdalshéraði til þess að byrja búskapinn. myndatexti: Gunnar Óli með fasanahanann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar