World Class

World Class

Kaupa Í körfu

Fólkið í húsunum sefur. Það eru engir á ferli nema ljósastaurar og stöku nátthrafnar. Einhverra hluta vegna er blaðamaður að klæða sig í Manchester United-búninginn sinn, með áletruninni Roy Keane, og baksa við að troða flíkunum, töskunni og skónum inn í alltof lítinn skáp sem er númer 147.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar