Kristinn Sæmundsson

Sverrir Vilhelmsson

Kristinn Sæmundsson

Kaupa Í körfu

Verslunin Hljómalind er að hætta og Kristinn Sæmundsson eigandi, sem oftast gengur undir nafninu Kiddi kanína, er að flytja til Brighton í Englandi. Ragnhildur Sverrisdóttir spjallaði af því tilefni við Kidda, sem hefur verið öðrum mönnum fljótari að átta sig á nýjum straumum og stefnum í tónlist og staðið fyrir fjölda tónleika um árabil. myndatexti: Kristinn Sæmundsson, Kiddi kanína, lokar versluninni Hljómalind næsta laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar