Ungir vísindamenn

Sverrir Vilhelmsson

Ungir vísindamenn

Kaupa Í körfu

Þrír ungir íslenskir vísindamenn komu, sáu og sigruðu í Evrópusamkeppni Ungra vísindamanna, sem fram fór í grísku borginni Þessalóníku haustið 1999, eftir að hafa sigrað í landskeppninni hér heima. myndatexti: Íslendingar unnu til fyrstu verðlauna í Evrópusamkeppni ungra vísindamanna í Þessalóniku í Grikklandi árið 1999 og voru fulltrúar okkar þá menntskælingar úr Menntaskólanum í Reykjavík, þeir Tryggvi Þorgeirsson, Páll Melsted og Sverrir Guðmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar