Aladár Rácz

Hafþór Hreiðarsson

Aladár Rácz

Kaupa Í körfu

MAÐUR heyrir stundum þær raddir að tónleikaformið sé gengið sér til húðar, því þau tónverk sem þar eru flutt fáist keypt á plötum í ennþá betri og áhrifameiri flutningi, og hlustunartímanum ráði maður auk þess sjálfur. Örugglega er g-moll-sinfónía Mozarts og jafnvel píanókonsert nr. 1 eftir Beethoven verk sem unnendur klassískrar tónlistar eiga greiðan aðgang að á plötum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar