Byggðasafnið á Skógum

Halldór Gunnarsson

Byggðasafnið á Skógum

Kaupa Í körfu

27 þúsund gestir heimsóttu byggðasafnið á Skógum Skógum­Afkomendur sr. Magnúsar Bjarnasonar, prófasts á Prestbakka á Síðu, færðu byggðasafninu í Skógum olíumálverk að gjöf 15. maí sl. Málverkið er eftir Jón Stefánsson listmálara af sr. Magnúsi á hestbaki, sem söfnuðir hans gáfu honum er hann lét af störfum á Prestbakka 1931. MYNDATEXTI: ÞÓRÐUR Tómasson, safnstjóri á Skógum, við olíumálverk af sr. Magnúsi Bjarnasyni prófasti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar