Búskapur

Halldór Gunnarsson, Holti

Búskapur

Kaupa Í körfu

SLÁTTUR hófst á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum á miðvikudaginn, eins og fram kom í blaðinu í gær, og var það 10 dögum fyrr en í fyrra. Að sögn Ólafs Eggertssonar bónda hafa tún hans sjaldan eða aldrei verið jafngóð og nú í byrjun sumars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar