Önnuhús á Moldanúpi
Kaupa Í körfu
Önnuhús opnað á Moldnúpi Á MOLDNÚPI undir Eyjafjöllum hefur verið opnað skemmtilegt kaffihús sem eigendurnir kalla Önnuhús. Þau hjónin, Eyja Þóra Einarsdóttir og Jóhann Frímannsson, bændur á Moldnúpi hafa undanfarin 5 ár þjónustað ferðamenn og eru í óðaönn að byggja upp ýmsa þjónustu. Þau hafa nú innréttað gamla fjósið á bænum sem kaffihús og kalla það Önnuhús eftir frænku Eyju, Önnu frá Moldnúpi, sem þekkt var fyrir bækur sínar, sérstaklega ferðabækur. MYNDATEXTI: Til að byrja með verður aðallega tekið á móti hópum í Önnuhúsi. mynd kom ekki
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir