Evróvisjónkeppni RÚV
Kaupa Í körfu
Segðu mér allt" vann forkeppni Eurovision sem haldin var í Háskólabíói á laugardagskvöld Birgitta Haukdal virðist hafa sungið sig inn í hjörtu landsmanna í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með lagi sínu "Segðu mér allt". Keppnin fór fram á laugardagskvöld og voru þeir margir sem fylgdust með keppninni. Í símakosningu um sigurlagið voru greidd 70.000 atkvæði. Lag Birgittu og Hallgríms Óskarssonar, "Segðu mér allt", hlaut rúmlega 21.000 atkvæði. MYNDATEXTI: Logi Bergmann og Gísli Marteinn kynntu keppnina og voru auðvitað jafn spaugsamir og þeir eiga að sér að vera.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir