Evróvisjónkeppni RÚV

Evróvisjónkeppni RÚV

Kaupa Í körfu

Segðu mér allt" vann forkeppni Eurovision sem haldin var í Háskólabíói á laugardagskvöld Birgitta Haukdal virðist hafa sungið sig inn í hjörtu landsmanna í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með lagi sínu "Segðu mér allt". Keppnin fór fram á laugardagskvöld og voru þeir margir sem fylgdust með keppninni. Í símakosningu um sigurlagið voru greidd 70.000 atkvæði. Lag Birgittu og Hallgríms Óskarssonar, "Segðu mér allt", hlaut rúmlega 21.000 atkvæði. MYNDATEXTI: Logi Bergmann og Gísli Marteinn kynntu keppnina og voru auðvitað jafn spaugsamir og þeir eiga að sér að vera.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar