Nígería

Þorkell Þorkelsson

Nígería

Kaupa Í körfu

Ungir menn voru að rappa að amerískri fyrirmynd á götu í Lagos við blokkflautuundirleik. Textarnir fjölluðu um lífið í gettóinu, lífsbaráttuna og draumana um betra líf. Hvað þeir myndu gera ef þeir ættu peninga. Á þessum slóðum voru mörg smáfyrirtæki, meðal annars hafði tískuhönnuður einn aðstöðu í húsinu þar sem piltarnir spiluðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar