Vín

Vín

Kaupa Í körfu

Það er skiljanlegt að fólk spái mikið í verð þegar það er að velja vín. Hvergi í hinum vestræna heimi er vín dýrara en á Íslandi og því ekki að furða að neytendur horfi í peninginn. myndatexti: Chateau Anniche er Bordeaux-vín sem sýnir að ódýru vínin frá Bordeaux geta ekki síður sýnt fína takta en þau dýrari. Hér eru það beiskar möndlur og dökkur rauður ávöxtur sem ráða ferðinni, vínið smákryddað. Ágætasta vín, einfalt en með góðri uppbyggingu og karakter. Bordeaux þarf ekki að vera dýrt til að vera gott. 15/20

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar