Vín

Vín

Kaupa Í körfu

Það er skiljanlegt að fólk spái mikið í verð þegar það er að velja vín. Hvergi í hinum vestræna heimi er vín dýrara en á Íslandi og því ekki að furða að neytendur horfi í peninginn. myndatexti: J.P. Tinto Vinho Regional do Sado er ágætur fulltrúi Portúgala, sjarmerandi sveitaruddi sem heillar mann strax. Grófur kryddaður ávöxtur, hjólbarðar og olía eru meðal þess sem finna má í ilmi vínsins. Það er óalþjóðlegt í alla staði, sem er helsti kostur þessa víns

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar