Vín

Vín

Kaupa Í körfu

Það er skiljanlegt að fólk spái mikið í verð þegar það er að velja vín. Hvergi í hinum vestræna heimi er vín dýrara en á Íslandi og því ekki að furða að neytendur horfi í peninginn. myndatexti: Barton & Guestier Cabernet Sauvignon Vin de Pays d'Oc 2001. Þetta er létt og skemmtilegt vín með mildum ávexti. Þurr kirsuber og sólber með nokkurri stemmu og sýru er gerir þetta að ákjósanlegu matarvíni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar