Vín

Vín

Kaupa Í körfu

Það er skiljanlegt að fólk spái mikið í verð þegar það er að velja vín. Hvergi í hinum vestræna heimi er vín dýrara en á Íslandi og því ekki að furða að neytendur horfi í peninginn. myndatexti: Solaz er vín úr þrúgunum Tempranillo og Cabernet Sauvignon, ræktað á hinum heitu sléttum Spánar. Mjúkt og kryddað með heitum og þykkum ávexti og nokkurri eik. Stíllinn minnir óneitanlega á Rioja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar