Norska loðnuskipið Magnarson

Reynir Sveinsson

Norska loðnuskipið Magnarson

Kaupa Í körfu

NORSKA loðnuskipið Magnarson kom með 500 tonn af loðnu til Sandgerðis síðastliðinn fimmtudag og landaði hjá fiskimjölsverksmiðju Barðsness ehf. Er þetta fyrsta norska loðnuskipið sem landar í Sandgerði. Myndin var tekin þegar skipið lagðist að bryggju. Loðnan var veidd í grænlenskri lögsögu og að löndun lokinni hélt skipið áleiðis til heimahafnar í Björgvin. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar