Hvalskurður í Sandgerði

Reynir Sveinsson

Hvalskurður í Sandgerði

Kaupa Í körfu

BEINAGRINDIN af hvalnum sem skipverjar á Lukkuláka fengu í netin og drógu til Sandgerðis verður sett upp almenningi til sýnis, væntanlega við Fræðasetrið í Sandgerði. Hvalurinn var skorinn í fyrrakvöld og allt kjötið gekk út. Hluti af því var seldur en fjöldi Suðurnesjamanna mætti á staðinn með plastpoka og fékk bita. Gísli Víkingsson og fleiri sérfræðingar frá Hafrannsóknastofnun voru viðstaddir hvalskurðinn og tóku sýni til rannsóknar. Í gær var verið að hreinsa hræið og fjarlægja beinagrindina en hún verður sett saman á ný. allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar