Umhverfislistakona - Holly Huges

Reynir Sveinsson

Umhverfislistakona - Holly Huges

Kaupa Í körfu

FLEST okkar líta rusl og drasl neikvæðum augum og við hendum ýmsu sem okkur dettur ekki í huga að hægt sé að nýta. Lifibrauð bandarísku ævintýrakonunnar og umhverfislistamannsins Holly Hughes er m.a. að tína rusl og nýta það í listaverk. MYNDATEXTI: Holly Hughes ásamt aðstoðarmönnum, sem eru f.v. Björg Kristjánsdóttir, Marinó Oddur Bjarnason, Birgir Sigurðsson, Hrafnhildur Ása Karlsdóttir og Ólafur Daði Helgason, við veggteppið sem þau gerðu úr rusli bæjarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar