Óskar og Reynir í Fræðasetrinu í Sandgerði

Helgi Bjarnason

Óskar og Reynir í Fræðasetrinu í Sandgerði

Kaupa Í körfu

ÞEGAR samþykkt þriggja ára fjárhagsáætlun verður sá rammi sem meirihluti K-lista óháðra og Samfylkingar og D-lista Sjálfstæðisflokks og óháðra vinnur eftir næstu þrjú árin. Málefnasamningur flokkanna var undirritaður í gær. MYNDATEXTI. Óskar Gunnarsson, forseti bæjarstjórnar Sandgerðis, og Reynir Sveinsson sem verður formaður bæjarráðs standa hér við rostunginn, tákn Sandgerðis, í Fræðasetrinu, að lokinni undirritun málefnasamnings.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar